Nokkur orð um mig
Nokkur orð um mig
Nokkur orð um mig (e. A Few Words About Myself) was made by Annalísa Hermannsdóttir in Iceland University of the Arts in spring 2020. The play tackles ideas of privilege and individual responsibility in a world that is much larger than one straight white man’s life. The script was written by Annalísa and improvised and edited collectively.
Actor: Almar Blær Sigurjónsson.
Music by Andrés Þór Þorvarðarson.
Assistant director and light design: Björg Steinunn.
Written and directed by Annalísa Hermannsdóttir.
“Ég er búin að vera svona að velta þessu fyrir mér sko, þetta er svoldið snúið, því að ég er ekki viss um að ég skilji þetta allt alveg fullkomlega sjálfur. Og ég veit svo sem ekki hvort að þið skiljið þetta allt saman, og hvernig þá í ósköpunum ég eigi að láta ykkur skilja þetta á þessum tíma sem ég hef, en, já. Það er svoldið snúið. Ég ber ábyrgð á svo mörgu sko. Ber ég ábyrgð á mínum réttindum eða þú veist er ég að brjóta - þú veist. Ég get ekki hjálpað öðrum nema ég hjálpi sjálfum mér. Maður á að setja súrefnisgrímuna fyrst á sjálfan sig, svo á barnið. Það getur verið snúið að pæla í þessu sko.”