Gluggar (2019)

The art exhibition Gluggar (e: Windows) is a showcasing of Björg Steinunn’s work following an artist residency at Kópavogur in 2019. The paintings are a mix of oil paint and found mirrors. They were showcased with accompanying texts about everyday windows and mirrors in a person’s life.

gluggarmynd.jpeg

Í stofunni heima hangir málverk, á húsveggnum í næstu götu flagna gömul orð og í búðarglugganum er spegill og þar ert þú. Rannsóknarverkefnið “Gluggar” snýst um að skoða samband áhorfanda og miðlara. Hið tvívíða málverk, hin hefðbundna, ferkantaða mynd sem hangir og hefur hangið í ótalmörg ár og safnað ryki á milli þess sem augu gjóta að henni öðru hvoru er Björgu hugleikin. Verk hennar verða tilraunakennd og ásetningur þeirra er að draga áhorfandann nær, þau óttast ekkert meira en að safna ryki.

Previous
Previous

Sjáðu mig, mamma! (2020)

Next
Next

Ekki bara baunir (2018)